fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fær skilorðsbundin dóm fyrir að keyra full með ung börn sín – Fór í meðferð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 12:30

Solo og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hope Solo fyrrum markvörður bandaríska kvennalandsliðsins og ein frægasta fótboltakona sögunnar hefur játað að hafa keyrt ölvuð með börn sín.

Solo var í mars í fyrra gómuð við að keyra með tvo unga syni sína undir áhrifum áfengis. Hún veitti lögreglu mótspyrnu þegar hún var handtekin.

„Ég gerði stórt mistök, klárlega þau stærstu í mínu lífi. Ég áttaði mig ekki á því hversu mikil áhrif áfengi hafði haft á líf mitt,“ segir Solo.

Solo fékk tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm og 30 daga óskilorðsbundin. Hún tók þann dóm hins vegar út þegar hún fór í áfengismeðferð.

„Það góða við að gera svona stór mistök er að maður lærir af þeim þó það sé oft sársaukafullt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson