fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Þurfa að fjórfalda tilboðið til að landa bakverðinum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 18:30

Vincent Kompany er stjóri Burnley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley á Englandi hefur áhuga á að fá bakvörðinn Jordan Gabriel sem spilar með Blackpool.

Burnley hefur lengi verið á eftir þessum leikmanni en liðið bauð upphaflega 750 þúsund pund í þennan 23 ára gamla strák.

Það er upphæð sem Blackpool tók ekki í mál og vill félagið fá þrjár milljónir punda eða samningar munu ekki nást.

Vincent Kompany er tekinn við stjórnartaumunum hjá Burnley en með liðinu spilar Jóhann Berg Gujðmundsson.

Burnley féll úr efstu deild á síðustu leiktíð og hefur styrkt sig mikið í sumar en liðið ætlar upp í úrvalsdeildina í vetur og kemur ekkert annað til greina.

Liðið þarf hins vegar að fjórfalda tilboð sitt til að ná í Gabriel sem hefur vakið verulega athygli með Blackpoool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson