fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool agndofa yfir líkamlegu ástandi Darwin Nunez

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez framherji Liverpool er að gera sig kláran fyrir sitt fyrsta tímabil í enska boltanum sem hefst eftir tíu daga.

Nunez er 23 ára gamall en Liverpool borgaði stóra upphæð til þess að krækja í framherjann.

Nunez fór að veiða með liðsfélögum sínum í gær en stuðningsmenn Liverpool eru margir agndofa yfir líkamlegu ástandi hans.

Varla eitt gram af fitu virðist vera á framherjanum knáa sem mun upplifa mikla pressu í vetur enda er honum ætlað að fylla skarð Sadio Mane með mörkum og stoðsendingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan