Oleksandr Zinchenko gekk til liðs við Arsenal frá Manchester City á dögunum fyrir um 30 milljónir punda.
Zinchenko spilar sem vinstri bakvörður með Man City en hefur leikið á miðjunni með landsliði Úkraínu.
Eiginkona Zinchenko er sjónvarpskonan Vlada. Hún hefur ekki síður vakið athygli enskra götublaða og verið í sviðsljósinu nú í kringum skipti eiginmannsins.
Oleksandr og Vlada giftu sig árið 2020, ári eftir að þau kynntust.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Instagram reikingi Vlödu.