Pétur G. Markan biskupsritari fékk nafnlaust hatursbréf inn um lúguna á heima hjá sér á föstudaginn. Hann greinir frá málinu á Facebook, en Hringbraut greinir einnig frá.
Bréfið er eftirfarandi:
Pétur segir að engin ástæða sé til að kryfja hatrið í bréfinu, það tali sínu máli. Segir hann að eina leiðin til að mæta þessu hugarfari sé með mennsku, kærleika og lýðræði. Hann segir jafnframt að innihald bréfsins sé áminning um að baráttan standi enn yfir.
Færslu Péturs um málið má sjá með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan: