fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Tvær landsliðskonur í Aftureldingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 12:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding hefur fengið liðsstyrk fyrir síðari hluta sumarsins í Bestu deild kvenna en Maria Paterna og Victoria Kaláberová hafa samið við félagið.

Maria er 22 ára gamall varnarmaður frá Grikklandi en hún á þrjá landsleiki að baki sem og fjölda yngri landsleikja með Grikkjum.

Victoria er 21 árs miðjumaður frá Slóvakíu en hún hefur verið í slóvakíska landsliðshópnum undanfarin ár og á einnig leiki að baki með yngri landsliðum.

„Báðar koma þær til Aftureldingar eftir að hafa leikið með Aris Limassol á Kýpur síðastliðinn vetur. Eftir langt hlé vegna EM þá fer boltinn aftur að rúlla í Bestu deildinni á fimmtudaginn í næstu viku en Afturelding fær þá Þrótt í heimsókn,“ segir á vef Aftureldingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson