fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Lukaku mögulega í burtu í tvö ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku gæti fengið grænt ljós á að spila með Inter Milan í tvö ár frekar en eitt. Telegraph á Englandi greinir frá.

Lukaku skrifaði í sumar undir lánssamning við Inter en hann gengur í raðir félagsins frá Chelsea.

Það er öfugt við það sem Lukaku gerði í fyrra en hann var þá keyptur til Chelsea fyrir um 100 milljónir punda frá einmitt Inter.

Eftir slæmt fyrsta tímabil og töluvert mótlæti vildi Lukaku komast aftur burt og samdi því við Inter á nýjan leik.

Samkvæmt Telegraph gæti Lukaku spilað í tvö ár á Ítalíu á láni frekar en eitt en það fer eftir hvort hann standi sig vel á San Siro eða ekki.

Telegraph segir að Chelsea og Inter séu búin að ræða þennan möguleika og ef báðir aðilar samþýkkja þá verður Lukaku leikmaður Inter til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson