fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

2. deild: Ægir aftur í annað sætið – Víkingur tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ægir er komið aftur í annað sætið í 2. deild karla eftir leik við Magna í kvöld sem liðið sigraði, 2-1.

Magni er í botnsæti deildarinnar með sex stig og þurfti að sætta sig við tap í dag eftir að hafa komist yfir.

Höttur/Huginn gerði 1-1 jafntefli við ÍR þar sem Jón Gísli Ström sá um að tryggja ÍR-ingum stig.

Víkingur Ólafsvík tapaði þá 3-1 gegn Völsungi og situr í níunda sæti með 12 stig. Völsungur er í því fjórða með 22.

Ægir 2 – 1 Magni
0-1 Kristófer Óskar Óskarsson
1-1 Cristofer Moises Rolin
2-1 Dimitrije Cokic

Höttur/Huginn 1 – 1 ÍR
1-0 Stefán Ómar Magnússon
1-1 Jón Gísli Ström

Völsungur 3 – 1 Víkingur Ó.
1-0 Emmanuel Eli Keke
2-0 Áki Sölvason
2-1 Mikael Hrafn Helgason
3-1 Adolf Bitegeko

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar