Ægir er komið aftur í annað sætið í 2. deild karla eftir leik við Magna í kvöld sem liðið sigraði, 2-1.
Magni er í botnsæti deildarinnar með sex stig og þurfti að sætta sig við tap í dag eftir að hafa komist yfir.
Höttur/Huginn gerði 1-1 jafntefli við ÍR þar sem Jón Gísli Ström sá um að tryggja ÍR-ingum stig.
Víkingur Ólafsvík tapaði þá 3-1 gegn Völsungi og situr í níunda sæti með 12 stig. Völsungur er í því fjórða með 22.
Ægir 2 – 1 Magni
0-1 Kristófer Óskar Óskarsson
1-1 Cristofer Moises Rolin
2-1 Dimitrije Cokic
Höttur/Huginn 1 – 1 ÍR
1-0 Stefán Ómar Magnússon
1-1 Jón Gísli Ström
Völsungur 3 – 1 Víkingur Ó.
1-0 Emmanuel Eli Keke
2-0 Áki Sölvason
2-1 Mikael Hrafn Helgason
3-1 Adolf Bitegeko