fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Vill ekki vera valinn bestur í Manchester – ,,Þetta þarf að lenda hjá öðrum leikmanni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 16:00

David De Gea átti aldrei möguleika þegar Eric Bailly setti boltann í egið net. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, leikmaður Manchester United, vonast til þess að hann verði ekki valinn bestur hjá liðinu á næstu leiktíð.

De Gea var valinn besti leikmaður Man Utd á síðustu leiktíð en hann er markmaður og stóð sig vel á milli stanganna.

De Gea viðurkennir þó að hann vilji ekki sjá þessi verðlaun og vonar að sóknarsinnaðri leikmaður muni verða fyrir valinu á næsta tímabili.

Það var punktur sem Jose Mourinho nefndi á sínum tíma er De Gea var valinn bestur hjá Man Utd tímabilið 2017-2018 – hann vildi frekar sjá útileikmann hreppa verðlaunin.

Spánverjinn er sammála ummælum Mourinho og vonar að annar verði fyrir valinu er næsta tímabili lýkur.

,,Ég er alveg sammála. Auðvitað er þetta gott fyrir mig, ég elska að vinna verðlaun en er sammála því sem hann sagði,“ er haft eftir De Gea.

,,Þetta verður að fara til framherja eða miðjumanns. Það er það sem þarf að gerast. Á þessu tímabili þarf þetta að enda hjá öðrum leikmanni og þá vonandi framherja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar