fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Íhugar að fara af stað með fjáröflun til að fá leikmann til félagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 13:01

Bellerin í faðmi pabba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borja Iglesias, leikmaður Real Betis, íhugar að byrja fjáröflun til að koma Hector Bellerin til félagsins frá Arsenal.

Iglesias greinir sjálfur frá þessu en Bellerin spilaði með Betis á láni á síðustu leiktíð og vill ganga aftur í raðir félagsins.

Útlit er þó fyrir að Betis geti ekki borgað uppgefið verð fyrir Bellerin sem er 27 ára gamall bakvörður.

,,Já, ég sakna Hector Bellerin. Ég er að íhuga að fara af stað með fjáröflun til að koma honum aftur hingað,“ sagði Iglesias.

,,Ég klára æfingar og fólk spyr mig hvort Bellerin sé á leiðinni, þau segja mér að þau séu að safna upp til að hjálpa félaginu að fá hann aftur.“

,,Bellerin vill mikið koma aftur, hann hefur alltaf sagst vilja spila hér en hann hefur verið lengi hjá Arsenal. Þetta er erfið staða því hann er samningsbundinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar