fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Er ný hetja að fæðast á Anfield? – Sjáðu fernu Darwin Nunez í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez er leikmaður sem margir Liverpool-menn eru spenntir fyrir en hann gekk í raðir liðsins sumar.

Nunez var ekki í byrjunarliði Liverpool í gær sem spilaði við RB Leipzig frá Þýskalandi í æfingaleik. Liverpool leiddi 1-0 í leikhléi eftir mark Mohamed Salah en í seinni hálfleik kom Nunez inná sem varamaður.

Úrúgvæinn stal senunni í seinni hálfleiknum en hann skoraði fjögur mörk til að tryggja 5-0 sigur.

Nunez kom til Liverpool frá Benfica í sumar og eru miklar vonir bundnar við leikmanninn.

Mörkin fjögur má sjá hér er að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
433Sport
Í gær

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag