fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Gylfi var dýrkaður og dáður – „Hann var talsvert meiri kóngur þarna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason var gestur í nýjasta þætti Chess After Dark. Þar ræddi hann meðal annars Gylfa Þór Sigurðsson.

Viktor fór 16 ára gamall til Reading á Englandi, þar sem fyrir var Gylfi Þór Sigurðsson. Hann segist snemma hafa áttað sig á hversu langt Gylfi myndi ná, sem hann svo gerði, líkt og flestir vita.

„Þegar maður var með honum úti áttaði maður sig fljótt á því að hann yrði virkilega góður. Hann lagði svo ógeðslega hart að sér og var svo fókuseraður. Þú vissir alltaf að hann myndi ná mjög langt. Það kom manni aldrei á óvart, það sem hann gerði, því maður vissi hvað hann var búinn að leggja hart að sér,“ segir Viktor.

„Hann var svo vel liðinn. Hann gerði allt rétt sem átti að gera. Ég gerði allt vitlaust í rauninni.“

Þjálfararnir og liðsfélagarnir kunnu vel að meta hvað Gylfi lagði mikið á sig. „Hann var talsvert meiri kóngur þarna en ég. Það kunnu allir við hann og þjálfararnir dýrkuðu hann. Þú getur ekki annað en elskað gæa sem leggur þetta allt á sig.“

Framtíð Gylfa sem knattspyrnumanns er í óvissu en hann hefur í rúmt ár verið undir rannsókn lögreglunnar í Bretlandi vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag