fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Pressan

25 ára maður skotinn til bana nærri Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 06:06

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

25 ára karlmaður var skotinn til bana í Tumba, sem er nærri Stokkhólmi, í gærkvöldi. Tilkynnt var um skothvelli klukkan 22.11 í gærkvöldi. Lögreglumenn fundu særðan mann á vettvangi og hófust strax handa við að reyna að bjarga lífi mannsins á meðan beðið var eftir sjúkrabifreið. Um miðnætti tilkynnti lögreglan að maðurinn væri látinn.

Aftonbladet skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að sá sem er grunaður um að hafa skotið manninn hafi yfirgefið vettvang á rafmagnshlaupahjóli.

Lögreglan var við vettvangsrannsókn fram á nótt og vitni voru yfirheyrð.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa orðið sér til skammar með klaufaskap

Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa orðið sér til skammar með klaufaskap
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt