fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Staðfestir að Messi sé á óskalistanum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mas, forseti Inter Miami í Bandaríkjunum, hefur staðfest það að það sé vilji félagsins að semja við Lionel Messi sem spilar í dag með Paris Saint-Germain.

Inter Miami er nýtt lið í bandarísku MLS deildinni og er í eigu David Beckham sem var áður einn besti miðjumaður Evrópu og lék með bæði Manchester United og Real Madrid.

Messi hefur oft verið orðaður við Bandaríkin en hann er orðinn 35 ára gamall og kominn á seinni ár ferilsins.

,,Bæði ég og David Beckham viljum fá bestu leikmenn hems hingað til Miani, ekki bara verkefnisins sem við erum að búa til. Við viljum vera miðpunkturinn fyrir fótboltann í Bandaríkjunum. Þegar þú talar um bestu leikmenn heims þá er Messi augljóslega á toppnum,“ sagði Mas.

,,Vonandi getum við fullyrt þau skilyrði sem þarf svo hann geti komið og spilað í treyju Inter Miami. Það er það sem við viljum. Það er ekkert komið á hreint og ekkert samkomulag en ég er mjög vongóður og vona að Messi verði hluti af okkar framtíðarplönum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta
433Sport
Í gær

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“
433Sport
Í gær

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið