fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Var á óskalista stærstu liða Evrópu en samdi við nýliðana

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom heldur betur á óvart í dag er leikmaðurinn Kaiky Fernandes skrifaði undir samning við Almeria á Spáni.

Kaiky er talinn gríðarlega efnilegur leikmaður og var orðaður við mörg stórlið í Evrópu í sumar.

Hann spilaði stórt hlutverk hjá Santos í Brasilíu undanfarin tvö tímabil þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall.

Kaiky er talin vera ein af vonarstjörnum Brasilíu en hann spilar í miðverði og leikur einnig fyrir U20 landslið þjóðarinnar.

Manchester United, Barcelona, Arsenal og Chelsea horfðu öll til leikmannsins sem skrifaði þess í stað undir hjá nýliðunum í efstu deild Spánar.

Almeria borgar sjö milljónir evra fyrir Kaiky sem gerir sex ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta
433Sport
Í gær

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“
433Sport
Í gær

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið