fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Tveir reyndu að sannfæra hann um að koma til Englands í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn ræddu við Kalidou Koulibaly áður en hann gekk í raðir Chelsea í sumar og reyndu að sannfæra hann um að ganga í raðir félagsins.

Jorginho er fyrrum samherji Koulibaly hjá Napoli en hann sendi vini sínum skilaboð fyrr í sumar.

Edouard Mendy, markmaður Chelsea, reyndi einnig að sannfæra varnarmanninn en þeir eru saman í senegalska landsliðinu.

,,Jorgi sendi mér skilaboð og spurði hvort ég vildi koma til Chelsea,“ sagði Koulibaly við heimasíðu Chelsea.

,,Á þessum tímapunkti var ég ekki viss hvort þeir vildu fá mig en ég sagði að ég væri mjög opinn fyrir því. Það sama gerðist með Edou Mendy sem spurði mig og ég sagði honum að þetta væri klárt, að ég myndi sjá hann bráðlega.“

,,Núna er ég mættur og hlakka til að byrja spennandi ævintýri. Hópurinn lítur vel út með unga leikmenn og suma reynslumeiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta
433Sport
Í gær

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“
433Sport
Í gær

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið