fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Conte kaupóður og vill nú stela leikmanni af Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á því að kaupa Nicolo Zaniolo frá Roma. Guardian segir frá þessu.

Antonio Conte, stjóri Tottenham, er sagður mikill aðdáandi leikmannsins.

Zaniolo er 23 ára gamall og hefur verið á mála hjá Roma síðan 2018. Hann getur spilað á kantinum og fremst á vellinum.

Zaniolo lék 42 leiki í öllum keppnum fyrir lærisveina Jose Mourinho, stjóra Roma, á síðustu leiktíð. Í þeim skoraði hann átta mörk og lagði upp önnur níu.

Tottenham hefur verið virkilega duglegt á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Þeir Ivan Perisic, Fraser Forster, Yves Bissouma, Richarlison, Clement Lenglet og Djed Spence eru þegar mættir til félagins, sem ætlar sér greinilega stóra hluti á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta
433Sport
Í gær

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“
433Sport
Í gær

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið