fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Svona er hægt að halda köngulóm frá húsinu án þess að nota eitur

Pressan
Sunnudaginn 2. júní 2024 15:30

Þetta þykja forkunnarfagrar köngulær. Mynd:Miami Zoo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er sá árstími kominn að köngulær eru farnar á stjá og margar leita inn í hús. En fyrir þá sem vilja ekki fá þær inn þá eru til nokkrar aðferðir til að halda þeim fjarri án þess að nota eiturefni.

Það er til dæmis hægt að nota edik því köngulóm líkar ekki við sýrustigið í því. Settu edik í úðabrúsa og blandaðu með vatni og úðaðu í horn hússins.

Kastaníur eru ekki í uppáhaldi hjá köngulóm og gamalt erlent húsráð segir að ef maður setji kastaníur í gluggakisturnar eða við gólflista þá komi köngulær ekki inn.

Sítrónur eru heldur ekki í uppáhaldi hjá köngulóm. Ef þú nuddar sítrónu á staði þar sem köngulær halda til, þá eiga þær að sögn að halda sig fjarri.

Piparmynta og lavander eru eitthvað sem köngulóm fellur ekki. Það er hægt að blanda þessu saman í úðabrúsa og úða síðan hér og þar í húsinu að því er segir á vef naturallvingideas.com.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni