fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Tekur við mjög óvenjulegu númeri í bakverðinum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 18:30

Joao Cancelo og Riyad Mahrez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo, leikmaður Manchester City, mun klæðast treyju númer sjö hjá félaginu næsta vetur sem er ansi athyglisvert.

Cancelo er bakvörður og hefur klæðst treyjunúmerinu 27 síðan hann kom frá Juventus fyrir þremur árum.

Það er ekki venjan að varnarsinnaðir leikmenn klæðist treyju númer sjö sem var áður í eigu Raheem Sterling.

Sterling er hins vegar farinn frá Englandsmeisturunum og hefur gert samning við Chelsea.

Cancelo segir ástæðuna vera afmælisdag mömmu sínar sem lést í bílslysi fyrir níu árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta
433Sport
Í gær

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“
433Sport
Í gær

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið