fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Pogba sýndi mögnuð tilþrif

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er genginn í raðir Juventus á ný en hann skrifaði undir hjá félaginu í sumar.

Pogba yfirgaf Manchester United í annað sinn á ferlinum til að einmitt semja við Juventus, í annað skiptið.

Það er engin spurning um það að Pogba sé hæfileikaríkur leikmaður þó hann hafi ekki alltaf náð að sýna sitt besta í Manchester.

Juventus birti brot af Pogba á æfingasvæði félagsins í gær þar sem má sjá hann bjóða upp á frábær tilþrif.

Pogba sýndi magnaða tækni er hann kom bolta á samherja á æfingu eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhuga að ráða Vieira í sumar

Íhuga að ráða Vieira í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orðaður við stjórastarfið hjá stórliði

Orðaður við stjórastarfið hjá stórliði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vatn á myllu Manchester City

Vatn á myllu Manchester City