fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Þurftu að bera hann af velli eftir að hann fékk fisk í hausinn – Sjáðu atvikið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 11:30

Mynd/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnað atvik átti sér stað í leik Independiente og Racing Club í Argentínu á dögunum. Þá var fiski kastað af stuðningsmanni Racing í Leandro Fernandez, leikmann Independiente.

Mikill hiti var í leiknum, eins og oft á milli þessara liða. Meðal annars voru gefin átta gul spjöld í leiknum.

Það var þó ofangreint atvik sem vakti mesta athygli. Fernandez var meira að segja borinn af velli eftir að hafa fengið fiskinn í sig. Hann gat þó komið inn á aftur og klárað leikinn.

Myndband af þessu magnaða atviki má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót
433Sport
Í gær

United sagt lækka verðmiðann á Garnacho til að losna við hann

United sagt lækka verðmiðann á Garnacho til að losna við hann
433Sport
Í gær

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Í gær

Fær ekki nýjan samning hjá Real Madrid

Fær ekki nýjan samning hjá Real Madrid