fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Tottenham staðfestir kaupin á Djed Spence

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 08:38

Spence í leik með U-21 árs landsliði Englands. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur gengið frá kaupum á hægri bakverðinum Djed Spence. Hann kemur frá Middlesbrough.

Spence er 21 árs gamall og skrifar undir langtímasamning við Tottenham. Félagið borgar 12,5 milljónir punda fyrir leikmanninn, auk árangurstengdra greiðslna síðar meir.

Spence lék á láni hjá Nottinham Forest á síðustu leiktíð og átti stóran þátt í því að koma liðinu upp úr Championship-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að ráða Vieira í sumar

Íhuga að ráða Vieira í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orðaður við stjórastarfið hjá stórliði

Orðaður við stjórastarfið hjá stórliði
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Í gær

United skoðar að kaupa Suzuki

United skoðar að kaupa Suzuki
433Sport
Í gær

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp
433Sport
Í gær

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina