fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Íbúar á japönsku eyjunni Kumejima gerðu óhugnanlega uppgötvun

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar á japönsku eyjunni Kumejima gerðu óhugnanlega uppgötvun síðasta fimmtudag. Í fjörunni fundu þeir að minnsta kosti 30 dauðar skjaldbökur. Margar höfðu verið stungnar í hálsinn.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að mörg dýranna hafi verið stunginn með hníf í neðsta hluta hálsins og að sumar hafi einnig verið stungnar í fæturna.

Sjómaður einn hefur viðurkennt að hafa sært nokkrar skjaldbökur þegar hann losaði þær úr netum. Lögreglan rannsakar málið því sem dýraníð.

Um súpuskjaldbökur (green sea turtle) er að ræða en þær eru á lista IUCN yfir dýr í útrýmingarhættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar