BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að mörg dýranna hafi verið stunginn með hníf í neðsta hluta hálsins og að sumar hafi einnig verið stungnar í fæturna.
Sjómaður einn hefur viðurkennt að hafa sært nokkrar skjaldbökur þegar hann losaði þær úr netum. Lögreglan rannsakar málið því sem dýraníð.
Um súpuskjaldbökur (green sea turtle) er að ræða en þær eru á lista IUCN yfir dýr í útrýmingarhættu.