fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 06:59

F-16 á flugi yfir Danmörku. Mynd:Flyvevåbnets Fototjeneste/Forsvarskommandoen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Rússar myndu ráðast á Danmörku á morgun myndi danski herinn vera í  miklum vandræðum. Hann gæti ekki varist árás af neinu gagni.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Center for Militære Studier við Kaupmannahafnarháskóla. Í skýrslunni er kortlagt hvað danska herinn skorti og hvaða vandamálum hann stendur frammi fyrir.

„Ef Rússar myndu ákveða að hernema Danmörku á morgun þá værum við í miklum vanda,“ sagði Jens Wenzel Kristoffersen, hernaðarsérfræðingur, sem gerði skýrsluna. Jótlandspósturinn skýrir frá þessu.

Skýrslan varpar ljósi á hvernig skortur á hermönnum og hergögnum dregur úr möguleikum Dana á að verjast hugsanlegri árás Rússa. Segir í henni að herinn sé ekki nægilega öflugur og uppfylli ekki markmið NATÓ um styrk og getu.

Danski herinn samanstendur nú af 15.400 starfandi hermönnum og 44.200 manna varaliði. Hann hefur yfir 50 stórskotaliðseiningum að ræða, 44 skriðdrekum, 34 orustuþotum og 23 skipum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið