fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

EM kvenna: Slæm byrjun varð Íslandi að falli – Keppni lokið á EM

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 1 – 1 Frakkland
0-1 Melvine Malard (‘1)
1-1 Dagný Brynjarsdóttir (‘102, víti)

Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á EM kvenna eftir tap gegn Frökkum í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld.

Ísland hafði gert tvö jafntefli fyrir leik kvöldsins gegn fyrst Belgum og svo Ítölum.

Franska liðið er það sterkasta í riðlinum og þurfti Ísland mjög góðan leik til að fá þrjú stig.

Það var slæm byrjum sem varð Íslandi að falli í kvöld en við lentum undir eftir aðeins rúmlega 40 sekúndur í Rotherham.

Melvine Malard sá um að skora fyrir Frakka strax í byrjun leiks og var Ísland því marki undir alveg frá byrjun.

Í uppbótartíma venjulegs leikíma fékk Ísland vítaspyrnu þar sem Dagný Brynjarsdóttir kom boltanum í netið.

Því miður dugði það ekki til en Ísland hafði þurft að vinna leikinn til að komast áfram.

Á sama tíma unnu Belgar 1-0 sigur á Ítalíu og enda í öðru sæti riðilsins með fjögur stig. Vegna þess dugði jafnteflið ekki til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Í gær

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Í gær

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri