fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Reynir að sannfæra Ronaldo sem svarar ekki símanum

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 19:00

Harry Maguire, Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nani, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur reynt að sannfæra landa sinn Cristiano Ronaldo um að vera um kyrrt hjá félaginu í sumar.

Eins og flestir vita er Ronaldo að reyna að komast burt frá Manchester og vill semja við lið í Meistaradeildinni.

Nani og Ronaldo þekkjast vel en það hefur lítið gengið að ná í Ronaldo sem er í sumarfríi með fjölskyldyunni þessa dagana.

Nani vonast til þess að Ronaldo ákveði að vera áfram á Old Trafford en viðurkennir að hann geti ekki rætt við stjörnuna persónulega.

,,Ég vona að hann verði áfram. Hann er mikilvægur leikmaður og leikmaður sem gerir alltaf gæfumuninn. Vonandi er hann í góðu skapi til að hjálpa félaginu,“ sagði Nani.

,,Ég reyndi að tala við hann en þegar hann er í sumarfríi þá svarar hann ekii símanum. Hann sagðit vera svo upptekinn og að við myndum tala saman seinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Í gær

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Í gær

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri