fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Sjáðu byrjunarlið Íslands – Þrjár breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 18:40

Ingibjörg Sigurðardóttir í landsleik. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Frakklandi í lokaumferð riðlakeppni EM nú eftir skamma stund. Þorsteinn Halldórsson gerir þrjár breytingar á íslenska byrjunarliðinu frá jafnteflinu gegn Ítölum.

Agla María Albertsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðný Árnadóttir koma inn fyrir Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, Guðrúnar Arnardóttur og Elísu Viðarsdóttur.

Leikurinn er afar mikilvægur en með sigri er Ísland komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins.

Byrjunarlið Íslands: Sandra Sigurðardóttir, Guðný Árnadóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir – Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Agla María Albertsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Í gær

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Í gær

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri