fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Arsenal að bæta við sig leikmanni – Skrifar undir 4 ára samning

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 18:50

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri-bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko er við það að ganga í raðir Arsenal frá Manchester City. Frá þessu er greint á vefsíðu The Athletic í kvöld og sagt að Zinchenko muni skrifa undir 4 ára samning við Norður-Lundúna félagið.

Talið er að Arsenal muni greiða Manchester City því sem nemur 32 milljónum punda fyrir Zinchencko og þá hefur félagið einnig náð samkomulagi við leikmanninn um kaup og kjör.

Zinchenko er afar fjölhæfur leikmaður sem hefur spilað á miðjunni með úkraínska landsliðinu en hefur verið notaður sem vinstri-bakvörður af Pep Guardiola hjá Manchester City.

Næsta skref hjá leikmanninum er að gangast undir læknisskoðun hjá Arsenal og í kjölfarið er hægt að skrifa undir samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Í gær

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Í gær

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri