fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Þýsk hjón mætt til að styðja Ísland – „Var mjög skemmtilegt og algjört partí“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 16:00

Ulli og Nikki / Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýsku hjónin Ulli og Nikki eru miklir stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins. Þau eru stödd á Evrópumótinu þar sem þau styðja sína þjóð, en einnig ætla þau að mæta á leik Íslands og Frakklands í Rotherham í kvöld.

Ulli og Nikki fóru líka á EM í Hollandi fyrir fimm árum síðan og hrifust af Íslandi. „Okkur líkar mjög við íslenska liðið, sérstaklega stuðningsmennina. Við fórum líka á mótið 2017, það var mjög skemmtilegt og algjört partí. Þess vegna ákváðum við að koma aftur núna,“ segir Nikki.

Ulli heldur að leikur kvöldsins verði mjög erfiður fyrir Ísland en vonar það besta. „Þetta verður mjög erfiður leikur en við munum styðja Ísland. Það væri frábært ef þær fá stig eða þrjú en mér finnst það ekki líklegt.“

Nikki vonar að stemningin verði eins og fyrir fimm árum. „Vonandi verður þetta jafnstórt partí og í Hollandi.“

Hér fyrir neðan má sjá spjallið við Ulli og Nikki í heild.

Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma. Með sigri tryggir Ísland sér farseðil í 8-liða úrslit EM.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Í gær

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Í gær

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri
Hide picture