fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Nóg að gera hjá Milan – Magnaður Zlatan framlengir og varnarmaður Tottenham mögulega á leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 15:00

Zlatan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir nýjan samning við AC Milan. Sá gildir út komandi tímabil.

Zlatan verður 41 árs gamall í október. Sem stendur er hann þó meiddur á hné. Munu þau meiðsli halda honum frá út þetta ár hið minnsta. Þrátt fyrir það vill Milan hafa hann hjá sér, enda gríðarlega sterkur karakter innan hópsins.

Svíinn hefur verið á mála hjá Milan síðan 2020. Hann kom frá LA Galaxy en var þar áður hjá Manchester United.

Zlatan hefur einnig leikið með Paris Saint-Germain, Inter, Barcelona, Juventus, Ajax og Malmö á stórkostlegum ferli.

Þá er það að frétta af Milan að félagið hefur áhuga á Japhet Tanganga, varnarmanni Tottenham. Enska félagið er sagt tilbúið að lána hann út þar sem Clement Lenglet er genginn til liðs við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Í gær

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Í gær

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri