fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Pressan

Svíþjóð – 15 ára stúlka grunuð um að hafa myrt 10 ára bróður sinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 07:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

15 ára stúlka var handtekin á laugardagskvöldið grunuð um að hafa orðið 10 ára bróður sínum að bana. Harmleikurinn átti sér stað á heimili þeirra systkina í vesturhluta Stokkhólms.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að stúlkan hafi áður sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun.

Lögregla, sjúkralið og bráðalæknar voru sendir á vettvettvang á laugardagskvöldið og var hlúð að drengnum á vettvangi áður en hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahús. Þar lést hann af völdum áverka sinna.

Í fyrstu var talið að um veikindi hefði verið að ræða en síðan beindist grunur lögreglunnar að stúlkunni og að hún hefði átt hlut að máli. Hún var því handtekin.

Vegna ungs aldurs hennar hefur lögreglan lítið viljað tjá sig um málið annað en að harmleikurinn hafi átt sér stað inni á heimilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa orðið sér til skammar með klaufaskap

Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa orðið sér til skammar með klaufaskap
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt