fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
433Sport

Tavarez ekki til Frakklands – Vildu fá að kaupa hann næsta sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 17:12

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Nuno Tavares er ekki á leið til Frakklands að semja við Marseille þar í landi.

Fabrizio Romano greinir frá þessu en Marseille var um tíma í viðræðum við Arsenal um að semja við leikmanninn.

Romano segir að viðræðurnar hafi siglt í strand því Marseille vildi fá möguleika á að kaupa hann endanlega eftir lánssamning.

Marseille er nú byrjað að horfa á aðra leikmenn og er Jonathan Clauss hjá Lens efstur á þeim lista.

Tavares er 22 ára gamall vinstri bakvörður og kom til Arsenal frá Benfica á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Konan fékk skvettu yfir andlitið í beinni – Kallað eftir brottrekstri eftir ummælin um brund sem féllu á eftir

Konan fékk skvettu yfir andlitið í beinni – Kallað eftir brottrekstri eftir ummælin um brund sem féllu á eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kallar eftir marklínutækni í Bestu deildinni eftir draugamarkið í Garðabæ – Furða sig á því hversu rólegur Heimir var

Kallar eftir marklínutækni í Bestu deildinni eftir draugamarkið í Garðabæ – Furða sig á því hversu rólegur Heimir var
433Sport
Í gær

Gæti söðlað um innan London

Gæti söðlað um innan London
433Sport
Í gær

Manchester United fær mikla samkeppni

Manchester United fær mikla samkeppni