fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Staðfestir að annar lykilmaður sé líklega á förum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 10:36

Jules Kounde (til vinstri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui, stjóri Sevilla, hefur staðfest það að Jules Kounde sé líklega á förum frá félaginu.

Kounde er orðaður við bæði Chelsea og Barcelona en hann vill sjálfur komast til betra félags sem fyrst.

Lopetegui fer ekki leynt með það að Sevilla gæti verið að missa Kounde eins og Diego Carlos sem fór til Aston Villa.

,,Einn mikilvægur leikmaður, Diogo Carlos, er farinn og svo er annar byrjunarliðsmaður í vörninni mögulega á förum líka,“ sagði Lopategui og átti þar við Kounde.

,,Við vitum ekki hvað mun gerast. Það er erfitt að leysa þessa menn af hólmi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borðaði sjaldan grænmeti en flutti svo í nýtt land – ,,Ég borða þá eins og snakk“

Borðaði sjaldan grænmeti en flutti svo í nýtt land – ,,Ég borða þá eins og snakk“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar byrja á góðum sigri

Besta deildin: Blikar byrja á góðum sigri