fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Alls ekki hræddur að ræða við nýja yfirmanninn – ,,Stjórar eru ekki ógnvekjandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 14:00

Conor Gallagher. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, var alls ekki hræddur við að ræða við Thomas Tuchel, stjóra liðsins, eftir að síðasta tímabili lauk.

Gallagher vill vinna sér inn sæti í aðalliði Chelsea en spilaði með Crystal Palace á láni á síðustu leiktíð og stóð sig mjög vel.

Hann mun fá tækifæri með Chelsea á undirbúningstímabilinu og var mjög skýr í samtali við Tuchel.

,,Þetta var símtal. Ég sagði honum að ég væri tilbúinn að spila fyrir Chelsea og sagði að það væri það sem ég vildi,“ sagði Gallagher.

,,Ég á eldri bræður og ef þú þarft að segja eitthvað eða spyrja að einhverju þá gerirðu það bara, stjórar eru ekki ógnvekjandi. Þeir vilja tala við sína leikmenn. Þeir vilja vita hvar þú stendur.“

,,Það var skýrt hvað báðir aðilar vildu eftir símtalið, hann vill að ég sanni mig á undirbúningstímabilinu og vonandi verð ég hluti af hópnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“