fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Frábær viðsnúningur í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 16:44

Afturelding að fagna árið 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 1 – 4 Afturelding
1-0 Silas Dylan Songani (’26)
1-1 Kári Steinn Hlífarsson (’54)
1-2 Hrafn Guðmundsson (’70)
1-3 Marciano Aziz (’88)
1-4 Marciano Aziz (’93)

Afturelding fór illa með Vestra í Lengjudeild karla í dag en liðin áttust við í 12. umferð deildarinnar.

Vestri byrjaði þennan leik betur og komst yfir á 26. mínútu og leiddi í hálfleik.

Allt annað lið Aftureldingar kom til leiks í seinni hálfleik og skoraði liðið fjögur mörk til að tryggja 4-1 sigur.

Vestri spilaði manni færri frá 78. mínútu er Elmar Garðarsson fékk að líta rauða spjaldið þá í stöðunni 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skelfileg tíðindi fyrir Arsenal

Skelfileg tíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð