fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Koulibaly staðfestur hjá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta komu varnarmannsins öfluga Kalidou Koulibaly til Chelsea.

Koulibali skrifar undir fjögurra ára samning við Chelsea og gengur í raðir félagsins frá Napoli.

Þar hefur leikmaðurinn spilað stórt hlutverk í mörg ár og hefur oft verið orðaður við önnur félög.

Koulibaly er 31 árs gamall hafsent og spilaði yfir 300 leiki fyrir Napoli síðan hann kom árið 2014.

Þetta er annar leikmaðurinn sem Chelsea fær í sumar á eftir Raheem Sterling.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?