fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Er of ógnvekjandi á æfingasvæðinu – Liðsfélagarnir fá reglulega að heyra það

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, leikmaður Borussia Dortmund, er í vandræðum hjá félaginu en það er Bild sem greinir frá þessu.

Edin Terzic er tekinn við stjórnartaumunum hjá Dortmund og er hann ekki pent sáttur með hegðun Can á æfingasvæðinu.

Samkvæmt Bild er Can mjög ógnvekjandi á æfingum liðsins í garð liðsfélaga sinna og hikar ekki við að lesa yfir þeim.

Það er hegðun sem gæti haft mjög skaðleg áhrif til lengdar og er Terzic alls ekki ánægður með gang mála.

Can hefur aldrei farið leynt með eigin tilfinningar á æfingum og í leikjum en hann lék áður með Liverpool og Juventus.

Talað er um að hegðun Can eigi ekki rétt á sér þar sem að frammistaða hans hafi ekki verið heillandi á síðustu leiktíð og átti hann erfitt uppdráttar að hluta til vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina