fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Er stærsta nafnið í deildinni en er langt frá því að vera launahæstur

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 12:00

Bale

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er líklega stærsta nafnið í bandarísku MLS-deildinni en hann er ekki á meðal tíu launahæstu leikmanna deildarinnar.

Það er staðreynd sem vekur heldur betur athygli en Bale kom til Bandaríkjanna í sumar frá Real Madrid.

Samningur Bale við Real var runninn út en hann þénaði 350 þúsund pund á viku á Spáni sem er gríðarlega há upphæð.

Bale tók hins vegar á sig gríðarlega launalækkun með skrefinu til Bandaríkjanna og þénar nú 1,3 milljónir punda á ári.

Lucas Zelarayan er síðasta nafnið á topp tíu listanum yfir launahæstu leikmenn MLS-deildarinnar en hann spilar með Columbus Crew og fær 3,3 milljónir í árslaun.

Það eru mun hærri laun en Bale fær hjá LAFC og er welski landsliðsmaðurinn þá langt frá toppnum.

Lorenzo Insigne er launahæsti leikmaður deildarinnar og fær 10,5 milljónir á ári hjá Toronto FC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina