fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Ættu að gleyma draumnum um Viðar – Mun elta peningana

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 10:00

Viðar Örn Kjartansson. Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk félög ættu að gleyma því að semja við landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson eins og er.

Þetta segir Hrafnkell Freyr Ágústsson í hlaðvarpsættinum Dr. Football sem fór í loftið í gær.

Viðar er án félags þessa stundina en hann hefur yfirgefið norska félagið Valerenga og er því frjáls ferða sinna.

Breiðablik hefur verið orðað við framherjann knáa en hann Hrafnkell býst ekki við að leikmaðurinn sé á heimleið.

,,Ég held að Viðar komi aldrei heim, ekki á þessum tímapunkti. Það eru kannski tvö ár í það, hann fer í eitthvað gott move í Ísrael eða Asíu. Gott move money-lega séð,“ sagði Hrafnkell.

Viðar hefur áður spilað á báðum stöðum en hann lék með Maccabi Tel Aviv í Ísrael og átt einnig dvöl í Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina