fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Útilokar að fara til Chelsea í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergino Dest hefur útilokað það að hann sé á förum frá Barcelona í sumar og er ekki á leið til Chelsea.

Bakvörðurinn hefur verið orðaður við Chelsea í sumar en Barcelona vill fá Cesar Azpilicueta frá enska félaginu í sínar raðir.

Azpilicueta er ekki eini varnarmaður Chelsea sem er á óskalista Börsunga heldur einnig Marcos Alonso.

Talað hefur verið um að Dest gæti farið til Chelsea í skiptum en hann hefur sjálfur engan áhuga á því.

,,Ég er ekki að hugsa um að fara. Ég er ánægður hjá þessu félagi og verð klárlega áfram hérna,“ sagði Dest.

Dest er bandarískur landsliðsmaður og gekk í raðir Barcelona frá Ajax í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“