fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Pressan

Eignaðist barn með stjúpdóttur sinni – „Við erum hér á jörðinni til að fjölga okkur“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 08:08

Errol Musk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir þremur árum eignaðist Errol Musk, faðir milljarðamæringsins Elon Musk, barn númer tvö með stjúpdóttur sinni, Jana Bezuidenhout, sem er 35 ára. Errol er 76 ára.

Þetta kemur fram í viðtali við Errol í The Sun.

Viðtalið hefur vakið mikla athygli enda lætur Errol gamminn geisa. Hann segir meðal annars að hann og Jana hafi eignast son, Ellior Rush, 2017, og síðan dóttur tveimur árum síðar. Errol á alls sjö börn.

Errol kvæntist Maye Haldeman Musk 1970 og eignaðist þrjú börn með henni, þau ElonKimbal og Tosca. Þau skildu 1979 og síðar tók hann saman við Heide Bezuidenhout, sem átti tvö börn. Annað þeirra var Jana sem var þá fjögurra ára. Errol og Heide eignuðust tvö börn áður en þau skildu.

Jana Bezuidenhout. Mynd:Instagram/@janaloves_life

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ekki kemur fram í viðtalinu hvernig eða af hverju hann og Jana hófu ástarsamband en hann segir að hinum dætrum hans hafi verið „brugðið“ vegna sambands þeirra því hún hafi verið eins og systir þeirra.

„Dætrunum líkar þetta ekki enn. Þeim finnst þetta enn svolítið óhugnanlegt því hún er systir þeirra. Hálfsystir þeirra,“ segir Errol.

Hann og Jana eru ekki lengur saman og börn þeirra búa hjá henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin