fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Hefur engan áhuga á Real Madrid – ,,Sé ekki af hverju eitthvað ætti að breytast“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 21:50

Callum Hudson-Odoi og Reece James

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James hefur útilokað það að það sé hans vilji að semja við Real Madrid á Spáni en hann hefur verið orðaður við félagið.

James er talinn vera einn besti bakvörður Englands og er talið að Real hafi áhuga á að semja við hann eftir góða frammistöðu í ensku deildinni.

James er uppalinn hjá Chelsea og hefur alltaf stutt félagið og er þess vegna erfitt fyrir Real að krækja í hans þjónustu.

James vonast til að spila sem lengst fyrir Chelsea og er ekki að horfa annað.

,,Ég vil hugsa um að framtíð mín sé á Stamford Bridge. Ég ólst upp sem stuðningsmaður Chelsea og ég kom mér á framfæri sem leikmaður liðsins,“ sagði James.

,,Þetta er liðið sem ég hef alltaf stutt svo ég sé ekki af hverju eitthvað ætti að breytast. Ég spila fyrir Chelsea og ég nýt þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frá Liverpool til erkifjendanna?

Frá Liverpool til erkifjendanna?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney gripinn við að míga fullur á almannafæri – Mynd

Rooney gripinn við að míga fullur á almannafæri – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“
433Sport
Í gær

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?
433Sport
Í gær

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk