fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Stjóri Napoli sættir sig við stöðuna – ,,Hættum aldrei að þakka honum fyrir“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 18:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luciano Spalletti, stjóri Napoli, hefur í raun staðfest það að Kalidou Koulibaly sé á leið burt frá félaginu.

Koulibaly er við það að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea og kostar hann rúmlega 30 milljónir punda.

Spalletti svaraði spurningum frá aðdáendum Napoli í gær og var langt frá því að gefa í skyn að Koulibaly væri ekki á leið frá félaginu.

,,Ég er alltaf á sömu skoðun, ég mun alltaf velja Koulibaly fram yfir alla aðra,“ sagði Spalletti.

,,Það er auðvelt fyrir mig því hann er leikmaður Napoli með bestu tölfræðina að meðaltali.Þegar hann er á vellinum gerum við betur.“

,,Ef hann ákveður að fara þá munum við aldrei hætta að þakka honum fyrir allt það sem hann kenndi okkur og fyrir tækifærið að spila í Meistaradeildinni á þessu ári.“

,,Hann er mjög góður og mjög sterkur, hann myndi halda fyrirliðabandinu. Ef hann ákveður eitthvað annað þá óskum við honum alls hins besta því hann á það skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frá Liverpool til erkifjendanna?

Frá Liverpool til erkifjendanna?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney gripinn við að míga fullur á almannafæri – Mynd

Rooney gripinn við að míga fullur á almannafæri – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“
433Sport
Í gær

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?
433Sport
Í gær

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk