fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Ísbúðin Álfheimum gjaldþrota – Engar eignir fundust í búinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 14:26

Frá Háaleitisbraut. Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi Ísbúðarinnar Álfheinum ehf, en félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í lok árs 2020. Engar eignir fundust í búinu. Forgangskröfur, laun og skattar, voru tæplega 1,4 milljónir króna, en almennar kröfur voru 33 milljónir 763.032 kr.

Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu í dag.

Ísbransinn getur verið flókinn eins og sumir aðrir geirar og ekki er allt sem sýnist í þessum efnum. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra í málinu, Ómari Erni Bjarnþórssyni, var ísbúðin sem hið gjaldþrota félag, Ísbúðin Álfheimum, rak, ekki staðsett í Álfheimum heldur á í Faxafeni. Í Álfheimum rak fjölskylda ein um áratuga skeið blómlega ísbúð og seldi hana síðan. Ísbúð Huppu er nú starfrækt á sama stað.

Þess má geta að önnur ísbúð er nú rekin í Faxafeni og er í fullum rekstri. Er hún algjörlega ótengd þessum vendingum.

Fréttinni hefur verið breytt

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka