fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Wilshere ráðinn til starfa hjá Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 21:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere er mættur til Arsenal á ný og hefur tekið að sér starf hjá unglingaliði félagsins.

Wilshere er nýr þjálfari U18 liðs Arsenal en hann hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri.

Wilshere er uppalinn hjá Arsenal og lék lengi með liðinu þar sem meiðsli settu stór strik í reikninginn.

Englendingurinn var síðast á mála hjá AGF í Danmörku en spilaði þar í aðeins nokrka mánuði.

Wilshere á að baki tæplega 200 leiki fyrir Arsenal og æfir reglulega með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik
433Sport
Í gær

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Í gær

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði