fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

EM kvenna: Austurríki fékk sín fyrstu stig

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríki 2 – 0 Norður-Írland
1-0 Katharina Schiechtl (’19 )
2-0 Katharina Naschenweng (’88 )

Austurríki er komið á blað í lokakeppni EM kvenna eftir leik við Norður-Írland í kvöld.

Austurríki hafði tapað fyrsta leik mótsins gegn Englandi 1-0 og þurfti því nauðsynlega á stigum að halda.

Það voru þær austurrísku sem unnu 2-0 sigur og eru komnar með þrjú stig í riðlinum rétt eins og England og Noregur.

Norður-Írland hefur tapað báðum leikjum sínum og er án stiga á botni riðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik
433Sport
Í gær

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Í gær

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði