fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

,,Ég fékk ekki að snerta boltann í 25 mínútur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 19:25

Mynd: Man City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, segir að það sé mikil áskorun sem fylgir því að semja við félagið.

Haaland hefur áður mætt Man City í Meistaradeildinni en hann lék við góðan orðstír hjá Dortmund í Þýskalandi.

Leikstíll Man City var hluti af því sem heillaði Haaland sem fékk lítið að snerta boltann er hann spilaði gegn ensku meisturunum í deild þeirra bestu.

,,Þetta er stór áskorun, nýtt land, ný deild, nýr stjóri og bara allt nýtt. Ég veit hins vegar hvernig á að aðlagast hjá nýju félagi,“ sagði framherjinn.

,,Ég hef gert það nokkrum sinnum áður. Ég hlakka til þess. Ég mætti þeim í Meistaradeildinni á síðasta ári, þú sérð suma hluti í sjónvarpinu en þegar þú spilar gegn þeim er það allt annað.“

,,Ég fékk ekki að snerta boltann í 25 mínútur og þetta var bara, Ilkay Gunodgan, endilega hættu þessu tiki-taka! Þetta er á öðru stigi og ég vil vera hluti af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik
433Sport
Í gær

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Í gær

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði