fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Eyjan

Færeyingar láta undan þrýstingi og setja takmarkanir á höfrungadráp

Eyjan
Mánudaginn 11. júlí 2022 07:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færeyska landstjórnin hefur ákveðið að setja takmarkanir á fjölda höfrunga sem drepa má í árlegum veiðum sem framundan eru. Kvótinn verður 500 höfrungar í ár en í fyrra voru rúmlega 1.400 höfrungar drepnir sem að vakti mikla reiði og gagnrýni.

Löng hefð er fyrir veiðunum sem Færeyingar segja veiðar s vera sjálfbærar og hluta af menningu þeirra. Að mestu eru veiddir grindhvalir en höfrungarnir sem veiddir voru í fyrra voru af tegundinni leiftur (e. white-sided dolphin).

Færeyingar voru fljótir að viðurkenna að mistök hafi ollið því að svo margir höfrungar voru  drepnir. Til samanburðar eru yfirleitt 800-900 grindhvalir drepnir árlega og því var höfrungadrápið í fyrra yfirgengilegt. Þrátt fyrir það voru engin lög brotin og veiðin var samþykkt af yfirvöldum. Í ljósi viðbragðanna í fyrra var ákveðið að endurskoða framkvæmd veiðanna og var niðurstaðan sú, eins og áður segir, að draga verulega úr fjöldanum sem veiða má

Dýraverndunarsinnar hafa lengi haft horn í síðu þessarar færeysku hefðar og telja það vera grimmdarlegt og óþarfi. Óhætt er að segja að veiðiaðferðin sé nokkuð hrottaleg í augum þeirra sem hafa ekki alist upp við það. Grindhvölunum er smalað inn í vík og síðan er þeim slátrað í fjöruborðinu svo að hafið litast blóðrautt.

Reiðialda skall á Færeyingum í erlendum fjölmiðlumog meðal annars barst undirskriftarlisti til færeysku landsstjórnarinnar þar sem 1,3 milljónir manna lýstu yfir vanþóknun sinni.

Frá grindhvalaslátruni í Færeyjum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Að eiga sæti við borðið

Björn Jón skrifar: Að eiga sæti við borðið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigríður Andersen: Gott að flokkarnir standi sjálfir frammi fyrir skriffinnskunni sem þeir íþyngja atvinnulífinu og almenningi með

Sigríður Andersen: Gott að flokkarnir standi sjálfir frammi fyrir skriffinnskunni sem þeir íþyngja atvinnulífinu og almenningi með
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þórður Snær um stóra herbergjamálið – „Skondnasta birtingarmynd yfirstandandi frekjukasts“

Þórður Snær um stóra herbergjamálið – „Skondnasta birtingarmynd yfirstandandi frekjukasts“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigríður Andersen: Stjórnmálin snúast orðið um skráningar og að haka í box – atvinnulífið fer ekki varhluta af því

Sigríður Andersen: Stjórnmálin snúast orðið um skráningar og að haka í box – atvinnulífið fer ekki varhluta af því
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika

Svarthöfði skrifar: Sanngirnismál að sjálfstæðismenn fái áfallahjálp – lífsleikninámskeið til að takast á við nýjan veruleika
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja heitar deilur á milli Elon Musk og Hvíta hússins

Segja heitar deilur á milli Elon Musk og Hvíta hússins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa sjálfstæðismanna – ráðast á Flokk fólksins

Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa sjálfstæðismanna – ráðast á Flokk fólksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón urðar yfir Ingu – „Verður hún þá búin að fremja fleiri afrek í þágu þjóðarinnar?“

Jón urðar yfir Ingu – „Verður hún þá búin að fremja fleiri afrek í þágu þjóðarinnar?“