fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

EM kvenna: Ísland byrjar á svekkjandi jafntefli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 17:52

Karólína Lea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 1 – 1 Ísland
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (’50)
1-1 Justine Vanhaevermaet (’67, víti)

Íslenska kvennalandsliðið hóf keppni í lokakeppni EM í dag en stelpurnar spiluðu við Belgíu fyrir framan tæplega 4000 þúsund áhorfendur.

Því miður byrjar Ísland mótið nokkuð svekkjandi en niðurstaðan var jafntefli í opnunarleknum.

Ísland er með góðum liðum í riðli á mótinu en hinir tveir andstæðingarnir eru Frakklarnd og Ítalía.

Stelpurnar fengu kjötið tækifæri til að komast yfir í fyrri hálfleik í kvöld er Berglind Björg Þorvaldsdóttir steig á punktinn eftir að vítaspyrna var dæmd.

Vítaspyrnan var hins vegar heldur betur slök og tókst Nicky Evrard að verja nokkuð auðveldlega.

Berglind bætti upp fyrir þetta snemma í seinni hálfleik en hún skoraði þá með skalla eftir fyrirgjöf frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur.

Næst voru það Belgar sem fengu víti er Gunnhildur yrsa Jónsdóttir gerðist brotleg innan teigs en atvikið gerðist á 66. mínútu.

Justine Vanhaevermaet steig á punktinn og skoraði til að tryggja Belgum eitt stig og lokatölur, 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim vill ekki sjá Rashford

Amorim vill ekki sjá Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Í gær

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni