fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Tveir til Barcelona og tveir til Chelsea?

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 17:00

Memphis Depay. /Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Chelsea og Barcelona skipti á tveimur leikmönnum í sumar samkvæmt Daily Mail.

Barcelona hefur lengi reynt að fá Cesar Azpilicueta, fyrirliða Chelsea, en enska félagið vill ekki losna við hann í sumar.

Bakvörðurinn Marcos Alonso er einnig á óskalista Börsunga en það er leikmaður sem Chelsea er tilbúið að selja.

Samkvæmt Mail er Barcelona tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea og myndu þeir Memphis Depay og Sergino Dest halda til Englands.

Dest spilar í vörninni en Depay er sóknarmaður og lék áður með Manchester United þar sem lítið gekk upp.

Depay mun líklega þurfa að sætta sig við bekkjarsetu næsta vetur eftir komu Pierre-Emerick Aubameyang í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta „rembingur“ hjá Arnari?

Er þetta „rembingur“ hjá Arnari?
433Sport
Í gær

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Í gær

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn